Kammervika Allegro 2017

Kammervika verður i Allegro 27. febrúar til 3. mars. Í stað hefðbundinna einkatíma mæta þá nemendur á kammeræfingar. Kammervikunni lýkur með tónleikum föstudaginn 3. mars. Athugið að frí er fyrir nemendur á öskudag.

Jólatónleikar Allegro 2016

Jólatónleikarnir eru í Sal Fóstbræðra laugardaginn 10. desember og hefjast kl. 11:00. Þar koma fram allir fiðlu- og píanóhópar skólans með samleiksatriði. Allir velunnarar skólans velkomnir!

Fræðslufundur fyrir alla foreldra

Fræðslufundur verður þriðjudagskvöldið 11. október kl. 20 í sal skólans. Fundarefni samskipti barna og foreldra við heimaæfingar, umbun og hlutverk foreldra í tímum.

Nokkrir myndbútar af nemendum Allegro

Nótan 2016 Nótan 2012 Nótan 2011 Barnamenningarhátíð 2016 (pianótónleikar) Viktor og Freyr Anais