Fræðslufundur fyrir alla foreldra

Fræðslufundur verður þriðjudagskvöldið 11. október kl. 20 í sal skólans. Fundarefni samskipti barna og foreldra við heimaæfingar, umbun og hlutverk foreldra í tímum.

Upphaf skólastarfs 2016-2017

Öll kennsla hefst mánudaginn 29. ágúst samkvæmt stundaskrá. Fundur fyrir nýja foreldra verður þriðjudaginn 30. ágúst kl. 20.00 í sal Allegro.

Lokatónleikar Allegro

Lokatónleikar Allegro 2016 voru í Háteigskirkju, fimmtudaginn 2. júní. Eftir tónleika var grillað á Klambratúni í góða veðrinu!

Allegro á Barnamenningarhátíð í Reykjavík 2016

Allegro var með tvenna tónleika á Barnamenningarhátíð á sumardaginn fyrsta í Kirkju Óháða safnaðarins. Blandaðir tónleikar voru kl 13.00 og píanótónleikar með Ástu Dóru og Anais kl. 14.30 Hér er tengill á upptöku af tónleikunum!

Nótan 2016

Þær Ásta Dóra og Anais voru fulltrúar Allegro í Nótunni 2016 og unnu til verðlauna á lokahátíðnni.

EPTA píanókeppnin nóvember 2015

Allir þrír þátttakendur Allegro í keppninni komust á verðlaunapall!