Jólatónleikar Allegro 2016

Jólatónleikarnir eru í Sal Fóstbræðra laugardaginn 10. desember og hefjast kl. 11:00. Þar koma fram allir fiðlu- og píanóhópar skólans með samleiksatriði. Allir velunnarar skólans velkomnir!

Fræðslufundur fyrir alla foreldra

Fræðslufundur verður þriðjudagskvöldið 11. október kl. 20 í sal skólans. Fundarefni samskipti barna og foreldra við heimaæfingar, umbun og hlutverk foreldra í tímum.