Framlag Allegro til NET-Nótunnar 2021

Myndbandið hér fyrir neðan er framlag Allegro til NET-Nótunnar 2021

Upplýsingar vegna næsta skólaárs

Allar helstu upplýsingar varðandi hóptíma næsta vetur eru nú komnar á heimasíðuna og sömuleiðis drög að skóladagatali. Skólinn er fullsetinn. Kennsla hefst 30. ágúst.

Skýrsla

Starfskýrsla Allegro 2019-2020 og starfsáætlun 2020-2021

Þessari skýrslu er skilað til Reykjavíkurborgar á grundvelli reglna um þjónustusamninga við tónlistarskóla. Líklega lesa hana ekki margir!

Nemandi úr Allegro einleikari með Sinfóníuhjómsveit Áhugamanna

Sinfóníuhljómsveit Áhugamanna var með tónleika laugardaginn 30. nóvember 2019 í samstarfi við Nótuna, uppskeruhátíð tónlistarskólanna. Þar flutti Þórunn Sveinsdóttir ásamt sveitinni Fiðlukonsert í G-dúr eftir Mozart. Einnig var á dagskránni fiðlukonsert í a-moll eftir Vivaldi og Magnificat eftir Bach.

Nokkrir myndbútar af nemendum Allegro

Hér má sjá myndbandsupptökur frá tónleikum Allegro
tónleikar Ástu Dóru 2017

Tónleikar í Hörpuhorni 2017

Nótan 2016

Barnamenningarhátíð 2016 (pianótónleikar)

Viktor og Freyr

Anais

Nótan 2012

Nótan 2011