Skólagjöld

Skólagjöld fyrir skólaárið 2019-2020 eru kr. 155.000 fyrir grunnstig, 170.000 fyrir grunnstig með tónfræði, 180.000 fyrir miðnám og 200.000 fyrir framhaldsnám. Hækkun er u.þ.b. 3,3 % frá síðasta skólaári.
Gjald fyrir tónfræði er kr. 80.000 og hóptímar eingöngu kr. 56.000

Systkinaafsláttur er 10% fyrir tvö systkini og 15% fyrir þrjú systkini. 30% afsláttur er veittur af aukahljóðfæri.
Staðfestingargjald kr. 30.000 er sent út í maí með eindaga í byrjun júní, og er afganginum skipt á 2 gjalddaga, í október og febrúar.

Nemendur í Reykjavík geta nýtt frístundakort vegna skólagjalda.

Segja þarf upp námi með þriggja mánaða fyrirvara, þannig að ef nemandi hættir þarf að greiða fyrir þrjá mánuði eftir að uppsögn er tilkynnt. Uppsögn þarf að tilkynna til skrifstofu skólans.

Frístundakort

Nemendur í Reykjavík geta notað frístundakort renna til skólagjalda.

Frístundakortið