Hlustunarlisti
John Adams: Fiðlukonsert
J.S.Bach: 2 fiðlukonsertar í a-moll og E-dúr; tvöfaldur konsert í d-moll, Sónötur og partítur f. einleiksfiðlu
Samuel Barber: Fiðlukonsert
Bela Bartók: 2 fiðlukonsertar; fiðlusónötur; rhapsódíur; einleikssónata
L.v. Beethoven: 10 sónötur (t.d.Kreutzer og Vorsónatan); Fiðlukonsert,
2 Rómönsur f. fiðlu og hljómsveit í G- og F-dúr
Alban Berg: Fiðlukonsert
Johannes Brahms: Fiðlukonsert; 3 sónötur; scherzo; ungverskir dansar
Benjamin Britten: Fiðlukonsert
Max Bruch: Fiðlukonsert nr.1; skosk fantasía
Claude Debussy: Fiðlusónata
Antonin Dvorak: Fiðlukonsert; sónatína; slavnekur dans
Edward Elgar: Fiðlukonsert; fiðlusónata; Salut d´Amore
Cesar Frank: Fiðlusónata
Alexander Glasunof: Fiðlukonsert
Edvard Grieg: Fiðlusónötur
G. F. Haendel: Fiðlusónötur
Paul Hindemith: Fiðlukonsert; fiðlusónötur
Fritz Kreisler: La Gitana; Caprice Viennois; Liebesfreud; Liebesleid; Schön Rosmarin; Danse Espangol; Recitativo e scherzo-caprice, Konsert í anda Vivaldis
Edouard Lalo: Spænsk symfónía
Witold Lutoslawsky: Partíta; Chain 2
Frank Martin: Fiðlukonsert
Felix Mendelssohn: Fiðlukonsert í e- moll
Olivier Messiaen: Theme and variations
Edgar Meyer: Fiðlukonsert
W. A. Mozart: Fiðlukonsertar; fiðlusónötur
Carl August Nielsen: Fiðlukonser; fiðlusónata
Niccolo Paganini: Fiðlukonsertar 1 og 2; Nornadans; 24 kaprisjur
Serge Prokofiev: Fiðlukonsertar; fiðlusónötur; einleikssónata; sónata f. 2 fiðlur; 5 melódíur
Maurice Ravel: Tzigane; fiðlusónata
Pablo de Sarasate: Sígaunaljóð; Carmen fantasía
Camille Saint-Saëns: Fiðlukonsert nr. 3; Intoduction og rondo capriccioso; Havanaise
Dimitri Shostakovich: Fiðlukonsertar; fiðlusónata
Jean Sibelius: Fiðlukonsert; húmoreskur
Richard Strauss: Fiðlusónata
Karol Szymanowski: Fiðlukonsertar; Myths
Giuseppe Tartini: Djöflatrillusónata
Piotr IlichTchaikovsky: Fiðlukonsert, Souvenir d´un lieu cher; Valse-Scherzo
Antonio Vivaldi: Árstíðirnar; Fiðlukonsertar
William Walton: Fiðlukonsert
Henri Wieniawski: Fiðlukonsertar; Polonaise Brillante
VaughanWilliams: The Lark Asscending
Eugéne Ysaye; Einleikssónötur
J. S. Bach: Wohltemperiertes Clavier ( 48 prelúdíur og fúgur); 7 Tokkötur; Krómatísk fantasía og fúga; 15 tvíradda inventionir, 15 þríradda inventionir; 6 Franskar svítur; 6 Enskar svítur, 6 Partítur; Ítalski konsertinn; Goldberg-tilbrigðin; List fúgunnar
Samuel Barber: Píanókonsert
Bela Bartok: 3 píanókonsertar; Microcosmos,Þjóðlagaútsetningar, Bartok for Children
L. v. Beethoven: 32 Píanósónötur ( Tunglskins, Apassionata; Pathetique)
5 Píanókonsertar ( nr.2 , Keisarakonsertinn)
Alban Berg: Píanósónata
Johannes Brahms: 2 Píanókonsertar; 3 Píanósönötur; 3 Rhapsódíur; Intermezzo; Capricio; Ballöður; Liebeslieder-Valser fyrir 2 píanó;
Benjamin Britten: Píanókonsert
Frédéric Chopin: Valsar; Etýður; Ballöður; Impromtu; Mazúrkar; Noctúrnur; Polonesur; 25 Prelúdíur; Scherzo
Claude Debussy: Children´s Corner; Suite Bergamasque; Prelúdíur
Edvard Grieg: Píanókonsert; Lyriske Stykker; Ballöður; Safn þjóðlaga
G. F. Haendel: 17 Svítur
Paul Hindemith: Píanókonsert
Dimitri Kabalevsky: 3 Píanókonsertar
Franz Liszt: 2 Píanókonsertar ( Es-dúr/ A-dúr), 20 Ungverskar Rhapsódíur
Felix Mendelssohn: 2 Píanókonsertar (g-moll/ d-moll); 6 Prelúdíur og fúgu; Ljóð án orða
W. A. Mozart: Píanókonsertar ( Nr. 20 KV466/ Nr. 21 KV467); 17 Sónötur; 2 Fantasíur
Francis Poulenc: Konsert fyrir 2 píanó
Sergey Prokofiev: 9 Sónötur; 2 Sónatínur
Sergey Rakhmaninov : 4 Píanókonsertar; Prelúdíur
Maurice Ravel: Píanókonsert f. vinstri hönd; Píanókonsert í G-dúr; Sónatina; Gaspard de la Nuit; Le Tombeau de Couperin
Camille Saint Saëns: Karnival dýranna ( f. 2 píanó og hljómsveit); Píanókonsert nr. 2
Domenico Scarlatti: Píanósónötur
Arnold Schoenberg: Three Piano Pieces op. 11
Dimitri Shostakovich: Píanókonsert; Prelúdíur og Fúgur
Franz Schubert: 15 Sónötur ( B-dúr D960/ c-moll D958); Impromtu
Robert Schumann: Píanókonsert; 3 Sónötur; Fantasía; Papillions; Intermezzo; Kinderscenen; Album für die Jugend (Káti bóndinn)
Richard Strauss: Sónata í h-moll
Igor Stravinsy: Konsert f. píanó og blásturshljóðfæri; Capriccio f .píanó og hljómsveit; Konsert f. 2 píanó; Sónata f. 2 píanó
Pjodr Tchaikovsky: 3 Píanókonsertar (b-moll); Sónata í cís-moll;
Childrens Album
J. S. Bach: 6 Sellósvítur t.d. nr. 6 í G-dúr.
Samuel Barber: Sellókonsert.
L. v. Beethoven: 7 tilbrigði um aríuna „Bei Männern, welche Liebe fühlen" úr Töfraflautunni e. W. A. Mozart. 5 sellósónötur.
Luigi Boccherini: 4 sellókonsertar t.d. Grützmacher B-dúr.
Johannes Brahms: Sellósónata nr. 1 í e-moll op. 38, Nr. 2 í F-dúr op. 99,
D-dúr op. 78 (umrituð fiðlusónata nr. 1).
J. B. Bréval: Sellókonsert nr. 2 í D-dúr.
Benjamin Britten: Symfónía fyrir selló og hljómsveit op. 68, Tvær svítur fyrir einleiksselló op. 80.
Max Bruch: Kol Nidrei.
Frédéric Chopin: Sónata fyrir selló og Píanó op. 65, Polonaise f. selló og píanó.
Claude Debussy: Sónata fyrir selló og píanó í d-moll.
Antonin Dvorák: Sellókonsert í h-moll op. 104, Waldesruhe (Skógarkyrrð), Rondó fyrir selló og hljómsveit í C-dúr op. 94.
Edward Elgar: Sellókonsert í e-moll op. 85.
Gabriel Fauré: Sónata nr. 1 í A-dúr op. 13 (umritun frá fiðlu), Elégie.
Francois Francoeur: Sónata fyrir selló og píanó í E-dúr.
César Frank: Sónata í A-dúr (umritun frá fiðlu).
Goltermann: Konsert nr. 4.
Edvard Grieg: Sellósónata.
Josef Haydn: Sellókonsert nr. 1 í C-dúr.
Paul Hindemith: Sellókonsert.
Zoltan Kodály: Sellósónata, Einleikssónata fyrir selló.
Serge Prokofief: Sónata fyrir selló og píanó op. 119.
Serge Rakhmaninov: Vocalise.
Camille Saint-Säens: Svanurinn, Sellókonsert.
Dimitri Shostakovich: Sónata fyrir selló og píanó op. 40,
Sellókonsert nr. 1 í Es-dúr op. 107.
Franz Schubert: Moment Musical: Sonata Arpeggione í a-moll D.801.
Robert Schumann: Fantasiestücke op. 73 - Sellókonsert í a-moll op. 129.
Richard Strauss: Sellósónata.
Pjodr Tchaikovsky: Chanson Triste, Tilbrigði um Rococo stef fyrir selló og hljómsveit.
John Williams: Elegy fyrir selló og hlómsveit.
Antonio Vivaldi: Konsert í a-moll, Konsert fyrir 2 selló í G-dúr, Sónötur.
Ath. Selló-safndiska!
Hljóðfærakonsertar, sjá fiðla, selló, píanó. Kammerverk önnur en konsertar.
Tomasso Albinoni: Adagio.
J. S. Bach: Brandenburgarkonsertar (6), Jólaóratorían, Kantötur, Mattheusarpassían, Jóhannesarpassían.
Béla Bartók: Lágfiðlukonsert, Konsert fyrir hljómsveit.
L. v. Beethoven: Symfóníur: Nr. 6 og 9, Pastorale, nr. 8,nr. 3 Eroica (Suzuki 3. píanóbók Theme)
Konsert fyrir fiðlu, selló og píanó. Píanótríó í D-dúr op. 70 No. 1 (draugatríóið), op. 18. nr. 1, 16 kvartettar, 4 strengjatríó, 6 píanótríó.
George Bizet: Carmensvíta, Stúlkan frá Arlés.
Johannes Brahms: 4 symfóníur, Konsert fyrir fiðlu og selló, Ungverskir dansar, Haydn-tilbrigði. Strengja- sextettar, kvintettar, kvartettar og píanótríó.
Benjamin Britten: Hljómsveitin kynnir sig.
Claude Debussy: Síðdegi skógarpúkans, Nocturnes, La Mer, Images, Pelleas og Melissande (ópera).
Antonin Dvorák: 9 symfóníur, Symfónían frá Nýja Heiminum,
Serenaða fyrir strengi, Slavneskir dansar.
Edward Elgar: Enigma-tilbrigðin, Pomp and Circumstances,
Sereanða fyrir strengi.
Cécar Frank: Symfónía í d-moll.
George Gershwin: Rhapsodie in Blue, Ameríkumaður í París, Porgy og Bess.
Edvard Grieg: Pétur Gautur svíta 1 og 2, Holbergsvítan.
Josef Haydn: Symfóníur nr. 83, nr. 94, nr. 101, 14 kvartettar, Keisarakvartettinn.
G. F. Händel: Vatnasvítan, Flugeldasvítan.
Paul Hindemith: Symfónískar Metamorfósur (hamskipti).
Gustav Holst: Pláneturnar, Ballettsvíta.
Zoltán Kodalý: Hary Janos svíta, Dansar frá Marosszék, Dansar frá Galánta
Gustav Mahler: Symfónía nr. 1 (Títan), (10 symfóníur).
Felix Mendelsohn Ítalska symfónían, Draumur á Jónsmessunótt.
M. P. Mussorgsky: Myndir á sýningu, Nótt á Nornastóli.
W. A. Mozart: Eine kleine Nachtmusik, Symfóníur nr. 40 og 41, Klarinett konsert, Klarinett kvintett, Hornkonsert.
Carl Orff: Carmina Burana
Johann Pachelbel: Canon.
Serge Prokofief: Pétur og úlfurinn, Öskubuska, Rómeó og Júlía, Klassíska Symfónían.
Maurice Ravel: Bolero, Dafnis og Klói, Gæsamömmusvíta, Strengjakvartett
Camille Saint-Saens: Karnival dýranna, Orgelsymfónía ("Baddi grís"),Samson og Dalíla.
Dimitri Shostakovich: 15 Symfóníur, Strengjakvartettar.
Arnold Schoenberg: Die verklärte nacht.
Jean Sibelius: Symfóníur (S.Í. hefur tekið þær allar upp), Finlandia, Karelíasvítan.
Franz Schubert: 8 symfóníur. Syfónía nr. 8 (ófullgerða), Rosamunda, Silungakvintettinn
Johann Strauss, yngri: Valsar.
Richard Strauss: Þannig mælti Zaraþustra, Till Eulenspiegel. Valsar úr Rósariddaranum.
Igor Stravinsky: Vorblót, Eldfuglinn, Petrushka.
Pjodr Tschaikovsky: Forleikurinn 1812, Pathétique Symfónían, nr. 6, Hnotubrjóturinn, Svanavatnið, Þyrnirós. Píanótríó.
Richard Wagner: Óperuforleikir (Niflungahringurinn, Hollendingurinn fljúgandi, Lohengrin, Tannheuser, Meistarasöngvarinn).
Antonio Vivaldi: Árstíðirnar.