SInfóníuhljómsveit áhugamanna heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju þann 26. nóvember kl. 16:00 þar sem fram koma ungir einleikarar og leika einleik með hljómsveitinni. Á meðal þeirra er Haraldur Áss Liljuson sem er fiðlunemandi í Allegro og einnig Margrét Lára Jónsdóttir sem er fyrrum nemandi við Allegro. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Nótuna 2022, uppskeruhátíð tónlistarskólanna. Þetta verða skemmtilegir tónleikar, hvetjum sem flest til að mæta!
Sími: 588 6200
Netfang: allegro@allegro.is
Langholtsvegi 109-111,
104 Reykjavík
Stafrænar lausnir frá