Ný heimasíða lítur dagsins ljós
26. september 2022
Ný heimasíða er hér komin í loftið. Grunninn að síðunni og aðstoð við gerð hennar sá frændi Lilju um, en hann heitir Egill Vignisson og fyrirtækið hans er beisik.is og eru honum færðar bestu þakkir fyrir.
Ein helsta nýjungin er að nú eru sérstakar "mínar síður" þar sem forráðamenn skrá sig inn og þar er ýmsar upplýsingar sem sérstaklega er ætlaðar foreldrum í skólanum.