Blog Layout

Nýtt í bókasafni foreldra!

26. október 2022

Nú hefur bæst í bókasafn foreldra lítið kver sem heitir " Positive Practice - 5 Steps to Help your Child Develop a Love of Music". Það er ritað af Christine Goodner sem hefur mikla reynslu mikla reynslu, bæði sem Suzuki kennari, en líka sem Suzuki foreldri. Hún hefur líka skrifað bókina "Beyond the Music Lesson, Habits of Successful Suzuki Families" sem mér finnst frábær bók og þyrfti að bætast við safnið.

Deildu þessari frétt

Share by: