Skólabyrjun
5. ágúst 2022
Vonandi hafið þið haft það gott í sumarfríinu! Nú þarf að fara að koma sér í gírinn! Þeir sem vita hjá hvaða kennurum þeir verða mega senda þeim stundatöflur um leið og þær liggja fyrr svo þeir geti farið að raða niður tímum. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá 29. ágúst og fyrstu hóptímar vetrarins verða laugardaginn 10. september.