Verðlaun

7. nóvember 2021

 

Það er gaman að segja frá því að Kristín Gyða nemandi Brynhildar hlaut fyrstu verðlaun í yngsta flokki, 10 ára og yngri, í 8. píanókeppni Evrópufélags píanókennara (EPTA) á Íslandi nú um helgina. Ásta Dóra, fyrrverandi nemandi í Allegro hlaut fyrstu verðlaun í flokki 18 ára og yngri. Óskum við öllum hlutaðeigandi vinningshöfum, kennurum þeirra og fjölskyldum til hamingju!

 

Deildu þessari frétt